Heimasíðan Móru ehf.

fyrirtækið Móra ehf. er með gistingu og lambakjöt. þekkt fyrir jólahangikjötið sitt. gestum er boðið að skoða búskapinn.

Móra gisting og hangikjöt

Nafn:

Þórður og Silja

Farsími:

8469474, 8481062

Heimilisfang:

Skálholti Barðaströnd

Staðsetning:

Krossholtum, Barðaströnd 451 Patreksfirði

Heimasími:

4562080

Um:

Gisting á Krossholtum. Heimavinnsla á lambakjöti.

Tenglar

31.05.2016 07:34

Ný opnuð gisting hjá Móru í Stórakrossholti.

Móra ehf. hefur opnað gistingu í Stórakrossholti.
þar geta 7 gist í 90cm rúmum. hægt að bóka hjá Silju eða á Booking.com.

tvö tveggja manna herbergi.

eitt þriggja manna herbergi.

rúmgóð stofa með góðu útsýni yfir á snæfelsjökul í góðum veðrum.

eins stórt og gott eldhús 

baðkar með sturtu á snirtingu.

  • 1
Flettingar í dag: 4
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 13
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 41121
Samtals gestir: 15422
Tölur uppfærðar: 25.4.2017 06:31:44