Heimasíðan Móru ehf.

Móra ehf. er með gistingu og lambakjöt. þekkt fyrir jólahangikjötið sitt. gestum er boðið að skoða búskapinn. Skálholt við Breiðafjörð.

Móra gisting og hangikjöt

Nafn:

Þórður og Silja

Farsími:

8469474, 8481062

Heimilisfang:

Skálholti Barðaströnd

Staðsetning:

Krossholtum, Barðaströnd 451 Patreksfirði

Heimasími:

4562080

Um:

Gisting á Krossholtum. Heimavinnsla á lambakjöti.

Tenglar

09.08.2017 12:39

Hjá Móru efh

Við hjónin rekum gistingu í Stórakrossholit og Litlakrossholti ásamt að vera með sauðfé og seljum beint frá býli lambakjöt og hangikjöt. erum með um 20 landnámshænur og er hægt að kaupa egg hjá okkur. Þórður og Silja í Skálholti. 

Móra ehf. Is a small company that in addition too our accommodation owns 100 skeep and sell the meat from them. The most popular of which is our smoked meat. We also own 20 Icelandic chicken and sell their eggs. In the summertime we also get a pig the pig is fed with leftovers from a nearby hotel. 

Á vorinn frá 8-20.maí er sauðburður, þetta er skemmtulegur tími að taka á móti lömbunum og koma þeim út í náttúruna þar sem þau stækka.

Á haustin frá 10.september förum við að smala sækja féð úr okkar svæði en hver bóndi er með sitt svæði eða nokkrir saman með svæði. Erum viku að smala okkar svæði.

Á veturnar um 20.nóvember tökum við féð inn og rígum það. 16.desember fer hrútuinn í féð og er fengitíminn.

Í byrjun mars er ómskoðað til að vita hvað eru mörg lömb í hverji og hverjar er ekki með neitt.  Líka í byrjun mars er tekið aftur af þeim ull en það er ekki mikil ull kölluð snoð.

Flettingar í dag: 8
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 6
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 54562
Samtals gestir: 18960
Tölur uppfærðar: 21.8.2018 15:28:41