Heimasíðan Móru ehf.

Móra ehf. er með gistingu og lambakjöt. þekkt fyrir jólahangikjötið sitt. gestum er boðið að skoða búskapinn. Skálholt við Breiðafjörð.

Móra gisting og hangikjöt

Nafn:

Þórður og Silja

Farsími:

8469474, 8481062

Heimilisfang:

Skálholti Barðaströnd

Staðsetning:

Krossholtum, Barðaströnd 451 Patreksfirði

Heimasími:

4562080

Um:

Gisting á Krossholtum. Heimavinnsla á lambakjöti.

Tenglar

Gestabók

21.11.2011 kl. 23:06

Gaman að vera fyrsti maður í gestabókinn:-)

Ég geri ráð fyrir því að tvíreykta hangikjetið frá Barðaströnd sem ég fékk hjá móðurbróður mínum Óðni Gunnarssyni í fyrra hljóti að hafa verið frá ykkur! Hef samband, - okkur vantar svona læri í okkar eldhús!

Hjörtur Eiríksson

Flettingar í dag: 34
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 30
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 52410
Samtals gestir: 18474
Tölur uppfærðar: 25.4.2018 09:17:43