01.04.2009 12:17
Móra hangikjöt
Móra
Móra er fyrirtæki sem sérhæfir sig í heimareyktu lambaketi af Barðaströnd.
Notast er við gamlar hefðir við vinnslu og reykingu.
Við byrjuðum haustið 2007 að selja og gekk það vonum framar og
fyrir jólin 2008 vorum við með helmingi meira magn og lukkaðist verkunninn mjög vel.
Seldum reyndar öll hangilæri sem við vorum með upp. Þau seldust aðalega með beini en líka úrbeinuð eins var með frampartana,
einnig vorum við með létt reykta lambahryggi (london lamb) en þeir eru einstaklega góðir.
Ef þið hafið áhuga á góðu kjöti að vestan fyrir næstu jól endilega hafið samband.
Þórður og Silja
Skáholti, Barðaströnd
sími:456-2080 og 8481062
netföng: mora@snerpa.is
Flettingar í dag: 4
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 14
Gestir í gær: 5
Samtals flettingar: 62187
Samtals gestir: 21917
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 00:20:48